Þakásankeri eru notuð til að festa timbur sem liggur þvert á hvort annað saman. T.d. eru þau oft notuð til að festa langbönd (þakása) og sperrur saman í þökum.
Eins eru þau notuð í sólpöllum þar sem bitar og dregarar mætast.
Tækniskjöl má finna hér.