Múrboltar

Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu á múrboltum.

Múrboltar eru notaðir til að festa timbur eða stál við steypu.

Innanhúss er hægt að nota rafgalvaniseraða múrbolta en utanhúss þarf að nota keramikhúðaða eða heitgalvanhúðaða múrbolta.

Múrboltarnir okkar eru vottaðir í Evrópu, vottunarskjal ETA 20/0641.