Álklæðningar

Álklæðningar

Val á klæðningu er mikilvægt þar sem hún setur svip sinn á bygginguna. Vönduð hönnun ásamt flottri álklæðningu getur því gert mikið fyrir ásýnd bygginga, ásamt því eru álklæðningar afar viðhaldsléttar. Hjá Laugi færðu álklæðningar, undirkerfi og allt sem til þarf til þess að setja þær upp. Hér að neðan getur þú skoðað úrval þeirra álklæðninga sem við bjóðum uppá..

Helstu kostir álklæðningar:

  • Endigargóð
  • Hagkvæmt: Sökum góðar endingar
  • Umhverfisvænt: Hægt að taka í sundur hvert lag, 96% endurvinnsluhlutfall
  • Létt: Hentugt við uppsetningu þar sem komist er hjá því að bera þungt efni upp í hæstu hæðir
  • Veðurþolið: Klæðningin ver einangrun og veggi hússins fyrir veðri og vindum
  • Nútímaleg hönnun

Hafðu samband við okkur í síma 519-5550 eða með tölvupósti á sala@laugur.is og við getum hjálpað þér að velja þá klæðningu sem hentar þér best.

 

 

Álsamlokuplata

Kasettuklæðning

 

 

 

Læstar álklæðningar

Skífur