Efni í timburhús

 

Fáðu tilboð í efnispakka

 

Laugur selur gæðaefni í timburhús. Við gerum tilboð í stærri efnispakka. Þegar þú kaupir stóran efnispakka hjá okkur færð þú hagstæðara verð og við sendum efnið til þín. Verkfræðingar okkar veita ráðgjöf varðandi hönnun og hagstætt efnisval. Timbrið kemur tilsniðið og í réttum lengdum. Í efnispakka frá okkar er til dæmis:

  • Burðarviður í útveggi og burðarveggi C24 48 x 98/123/148/198 mm (eða 45 x 145 mm)
  • Sperruefni (48 x 223/248) (eða 45 x 245)
  • Sperruefni (48 x 223/248) (eða 45 x 245)
  • Límtré GL30c og GL28
  • Þrýstifúavarið límtré
  • Byggingavinklar 90 x 90 mm, 105 x 105 mm eða aðrar stærðir
  • Kambsaumur 4 x 40 (fyrir naglabyssu)
  • Heitgalvanhúðaður byssusaumur fyrir veggi og þök 50 mm, 65 mm, 75 mm og 90 mm
  • Þakásankeri
  • Bjálkaskór
  • Tréskrúfur undirsinkaðar
  • Tréskrúfur með flötum haus
  • Kambskrúfur (stundum kallaðar BMF skrúfur)
  • Múrboltar
  • Þakdúkur
  • Veggdúkur
  • Pappasaumur
  • Lektur
  • Álklæðningar
  • Sólpallaefni 28 x 120
  • Burðarefni undir sólpall 48 x 98 og 48 x 148 mm
  • Loftræstikerfi með varmaendurvinnslu
  • Rakavarnarlag
  • Kítti fyrir rakavarnarlag
  • Rakavarnarlímband
  • Stilliskrúfur
  • Torx bitar
  • SDS steinborar
  • Sólpallaskrúfur eða byssusaumur fyrir sólpallinn

 

Fáðu tilboð í efnispakka með því að senda tölvupóst á sala@laugur.is. Minni pantanir fara í gegnum vefverslun okkar. Varan er send heim að dyrum. Utan höfuðborgarsvæðisins eru timbur og stærri efnispakkar sendir á starfstöðvar samstarfsaðila okkar.