Byssusaumur

Heitgalvaniseraður byssusaumur 3" (75 mm), 2,5" (63 mm), 2" (50 mm), 90 mm. Byssusaumur er notaður til að negla borðaklæðningu á þak og negla krossvið og aðrar plötur á timburgrindur.