Royal efnið er afar umhverfisvænt, en það fær hæstu einkunn hjá Sundahus fyrir umhverfisvænleika.
Með Royal meðhöndluðu trévirki færðu fullbúinn pall, tilbúinn til notkunar! Royal meðhöndlunin á efninu þýðir að þú getur beðið í nokkur ár áður en þarf að bera aftur á pallinn. Royal meðhöndlunin er í raun tvöföld vörn, fyrst er timbrið meðhöndlað með hefðbundinni fúavörn svo er það meðhöndlað með línolíu undir undirþrýstingi. Þessi tvöfalda meðhöndlun þéttir viðinn sem gerir það að verkum að hann andar hægar. Þannig að viðurinn springur síður, þenst minna við rakabreytingar og rotnar síður. Meðhöndlunin endist lengi, fyrst og fremst vegna þess að hún er sérstaklega þróuð fyrir norræn veðurskilyrði. Eina sem þú þarft að gera eftir sögun er að bera olíu á sagaða enda.
Sé það magn eða sú stærð sem þig vantar ekki til á lager, þá getur þú sérpantað vöruna með því að senda tölvupóst á sala@laugur.is.
Tækniskjöl má nálgast hér.