Ryðfríar skrúfur með nettum kúptum haus sem ber lítið á þegar búið er að setja upp. Tilvalin skrúfa í sólpallinn eða skjólvegginn.
Pallaskrúfur er hægt að skrúfa í nótina á harðviðarklæðningum þannig að þær sjáist ekki. Sjá útskýringu í tækniskjali hér.
Má nota á bæði harðvið og í hefðbundnar klæðingar furu/greni. Þegar skrúfað er í harðvið er alltaf mælt með að bora fyrir skrúfunum.