Tréskrúfur (keramikhúðaðar C3)

  • Til sölu
  • Venjulegt verð 1.343 kr
Verð með VSK


Húðaðar undirsinkaðar tréskrúfur eru notaðar í timburtengingum þar sem skrúfan á ekki að standa uppúr timbrinu.

Skrúfurnar okkar eru framleiddar skv. ÍST EN 14592:2008+A1:2012

Keramikhúðin (stundum kölluð Ruspert húð) gerir það að verkum að skrúfan þolir betur veðuráraun. Húðunin er í flokki C3.

Tækniskjöl má nálgast hér.