Kambskrúfur

  • Til sölu
  • Venjulegt verð 2.600 kr
Verð með VSK


Kambskrúfur (stundum kallaðar BMF skrúfur) eru notaðar í staðinn fyrir kambsaum þar sem tengja á saman stálfestingu og timbur.


Þær eru t.d. notaðar í bjálkaskó, vinkla og þakásankeri þar sem þröngt er að negla með hamri eða naglabyssu.

Tækniskjöl má nálgast hér.